Höf.: Nastasia Belc, Claudia Moșoiu, Adrian Romedea, Gabriel Mustățea, Maria Șandric.

Tilgangur: Fræðast um grunnatriði þrifa og sótthreinsunar. Mikilvægi þessa þáttar, vinnuumhverfið og vandamál sem tengast þessum ferli.  Mikilvægi þrifa og sótthreinsunar fyrir matvælaiðnaðinn.

Markmið:

 1. Að skilja starfsumhverfi og mikilvægi þrifa hlutans.
 2. Að vera upplýstur um þrif matvælaiðnaðarins og um vinnuvernd og heilsu starfsmanna sem sjá um þrif í matvælaiðnaði.
 3. Að fræðast um mikilvægi hreinlætis í matvælavinnslu.
 4. Að fræðast um hugtök er varða þrif og sótthreinsun.

Lengd: 2 kennslustundir.

Kennsluaðferð: hefðbundin kennsla, margmiðlun, netnámskeið.

Höf.: Franklin Georgsson, Margeir Gissurarson

Tilgangur: Gefa yfirlit yfir helstu líf-, efna og eðlisfræðilegar hættur er tengjast hráefni, matvæla vinnslu og meðhöndlun matvæla.  Hvernig matvælaöryggi er stýrt opinberlega og notkun stjórnunarkerfa fyrir matvælaöryggi eins og HACCP

Markmið:

 1. Fræðast um matarsjúkdóma og skilgreiningar á þeim. Hvernig skilgreinum við matvælaöryggi? Know which are the most serious problems related to food safety
 2. Veita skilning á því hvernig matvæla áhættur og hættur breytast stöðugt vegna stöðugrar þróunar á umhverfi, vinnslu og meðhöndlun matvæla.
 3. Skilja hvernig HACCP kerfi og önnur matvælaöryggiskerfi eru notuð í matvælafyrirtækjum til að stýra matvælaöryggi.

Lengd: 2 kennslustundir.

Kennsluaðferð: hefðbundin kennsla, margmiðlun, netnámskeið.

Höf.: Franklin Georgsson, Margeir Gissurarson

Tilgangur: Gefa nemendum yfirlit um helstu meginreglur er varða matvæli og hreinlæti og hvernig geymsla og meðhöndlun getur haft áhrif á öryggi matvæla. Að nemendur öðlist skilning á mikilvægi persónulegs hreinlætis og varúðarráðstöfunum við meðhöndlun og framleiðslu matvæla.

Markmið:

 1. Fræðast um grundvallarreglur um geymslu og meðhöndlun matvæla. Þekkja helstu mikilvægustu vandamál er tengjast öryggi matvæla.
 2. Öðlast skilning á ástæðum krossmengunar í matvælum og hvernig koma má í veg fyrir krossmengun.
 3. Fræðast um samband milli góðs persónulegs hreinlætis og sjúkdómsvarna.
 4. Öðlast skilning á þeim varnarráðstöfunum sem hægt er að beita til að tryggja matvælaöryggi.

Lengd: 2 kennslustundir

Kennsluaðferð: hefðbundin kennsla, margmiðlun, netnámskeið

Höf.: Carmen Donet, Alma Milvaques

Tilgangur: Læra grundvallar atriði þrifa og sótthreinsunar í matvælaiðnaði, þrifa og sótthreinsunar aðferðum sem beitt er og þekkja efni og tæki sem notuð eru.

 Markmið:

 1. Skilja mun á þrifum og sótthreinsun.
 2. Að geta valið réttar þrifa og sótthreinsunaraðferðir eftir því hvað á að þrífa.
 3. Geta valið hvaða efni hentar best með tilliti til tegund óhreininda og erfiðleika þrifa.
 4. Að þekkja helstu tæki sem notuð eru til þrifa og sótthreinsunar í matvælaiðnaðinum.

Lengd: 2 klukkustundir

Kennsluaðferð: hefðbundin kennsla, fjarnám 

Höf.: Carmen Donet, Alma Milvaques

Tilgangur: Fræðast um mismunandi tegundir óhreinindi í matvælaiðnaði til að vera fær um að velja viðeigandi hreinlætis hönnun og til að geta þróað og framkvæmt árangursríkar þrifa og sótthreinsunar áætlanir og eftirlit með þeim.

Markmið:

 1. Að þekkja helstu tegundir af óhreinindum sem finnast í matvælaiðnaði.
 2. Til að skilja mikilvægi véla, áhalda og aðstöðu hönnunar til að ná hæsta stigi mögulegs hreinlætis.
 3. Til að skilja helstu þætti þrifa og sótthreinsi áætlana.
 4. Til að vita hvað eftirlit og vöktun með þrifum og sótthreinsun gengur út á og helstu aðferðir sem notaðar eru í því sambandi.

Lengd:  2 kennslustundir

Kennsluaðferð: hefðbundin kennsla, margmiðlun, netnámskeið

Höf:  Gudjon Thorkelsson, Claudia Mosoiou,  Carmen Donet, Alma Milvaques

Tilgangur: Þekkja helstu eiginleika mismunandi matvælafyrirtækja og hvaða sérstöku þrifa og sótthreinsiaðferðum er beitt til að tryggja gæði matvæla og öryggi.

Markmið:

 1. Að kynnast helstu þáttum við framleiðslu á ávöxtum og grænmeti og sérstaklega þrifa- og sótthreinsi aðferðum sem beitt er í þessum matvælageira.
 2. Að kynnast helstu eiginleikum kjötiðnaðarins og sérstaklega þrifa- og sótthreinsi aðferðum sem beitt er í þeim matvælageira.
 3. Að kynnast helstu þáttum drykkja- og mjólkuriðnaðarins og sérstaklega þrifa- og sótthreinsi aðferðum sem beitt er í þeim matvælageira.
 4. Að kynnast helstu þáttum fiskiðnaðarins og sérstaklega þrifa- og sótthreinsi aðferðum sem beitt er í þeim matvælageira.

Lengd: 2 hours

Kennsluaðferð: hefðbundin kennsla og sjálfsnám ofl.

Höf.: Concha Ávila

Markmið: Veita yfirsýn yfir stjórnun á úrgangi, útskýra tegund úrgangs, Reglur Evrópusambandsins og mismunandi aðferðir við meðhöndlun úrgangs.

Items:

 1. Skilgreina úrgang, Reglugerð Evrópusambandsins.
 2. Tegund úrgangs: Þéttbýli, iðanður, hættulegur úrgangur, niðurbrot bygginga, landbúnaður og umbúðir.
 3. Meðhöndlun úrgangs: enduvinnsla, endurnotkun og eyðing.
 4. Flokkun, meðhöndlun og geymasla á úrgangi.

Lengd: 2 klst.

Kennsluaðferð: Hefðbundin og fjarnám

Höf.: Maurizio Notarfonso

Tilgangur: Stuðla að vinnuvernd, heilsu, öryggi og vellíðan starfsfólks sem vinnur við hreinsun og þrif í matvælaiðnaðinum.

Markmið:

1.Öðlast skilning á áhættu og hættum í daglegri starfsemi og hvaða áhrif þær geta haft á heilsu starfsfólks.
2.Kunna að nota og hvetja til notkunar persónuhlífa við hreinsun og þrif.
3.Þekkja helsu öryggisskilti.

Lengd: 2 kennslustundir.

Kennsluaðferð: hefðbundin kennsla, margmiðlun, netnámskeið.